Rangárþing ytra
Útlit
Rangárþing ytra | |
---|---|
Ægissíðufoss í Ytri-Rangá | |
![]() Staðsetning Rangárþings ytra | |
Hnit: 63°50′N 20°24′V / 63.833°N 20.400°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
Þéttbýliskjarnar | |
Stjórnarfar | |
• Sveitarstjóri | Klara Viðarsdóttir |
Flatarmál | |
• Samtals | 3.194 km2 |
• Sæti | 10. sæti |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 1.867 |
• Sæti | 25. sæti |
• Þéttleiki | 0,58/km2 |
Póstnúmer | 850, 851 |
Sveitarfélagsnúmer | 8614 |
Vefsíða | ry |
Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.
Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rangárþingi ytra.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)