Norðurþing
Útlit
Norðurþing | |
---|---|
Hnit: 66°02′49″N 17°20′46″V / 66.047°N 17.346°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Þéttbýliskjarnar | |
Stjórnarfar | |
• Sveitarstjóri | Katrín Sigurjónsdóttir |
Flatarmál | |
• Samtals | 3.732 km2 |
• Sæti | 8. sæti |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 3.081 |
• Sæti | 20. sæti |
• Þéttleiki | 0,83/km2 |
Póstnúmer | 640, 670, 671, 675 |
Sveitarfélagsnúmer | 6100 |
Vefsíða | nordurthing |
Norðurþing er sveitarfélag í Þingeyjarsýslum á Íslandi. Það varð til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu í janúar 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi | ||
---|---|---|---|
B | Framsóknarflokkurinn (B) | Hjálmar Bogi Hafliðason | 1. |
D | Sjálfstæðisflokkurinn (D) | Hafrún Olgeirsdóttir | 2. |
V | Vinstri græn og óháð (V) | Aldey Unnar Traustadóttir | 3. |
B | Framsóknarflokkurinn (B) | Soffía Gísladóttir | 4. |
M | Samfélagið (M) | Áki Hauksson | 5. |
S | Samfylkingin (S) | Benoný Valur Jakobsson | 6. |
D | Sjálfstæðisflokkurinn (D) | Helena Eydís Ingólfsdóttir | 7. |
B | Framsóknarflokkurinn (B) | Eiður Pétursson | 8. |
V | Vinstri græn og óháð (V) | Ingibjörg Benediktsdóttir | 9. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Sveitarstjórn“. Norðurþing.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Norðurþing.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.