Fara í innihald

Wikimedia Commons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Wikimedia Commons

Wikimedia Commons er miðlægur gagnagrunnur af myndum sem falla undir frjálst afnotaleyfi. Það er verkefni á vegum Wikimedia Foundation, stofnað 7. september 2004. Skrár á Commons er hægt að nota beint á öllum öðrum wiki-verkefnum á vegum WMF.

Commons hefur það aðalmarkmiði að styðja önnur Wikimedia verkefni. Því verða myndir sem eru hlaðnar inn að hafa notagildi fyrir eitthvert af Wikimedia verkefnunum. Þetta útilokar efni eins og persónulegar myndir og listaverk, ólíkt myndasöfnum eins og Flickr og Photobucket.

Gæðaflokkar

[breyta | breyta frumkóða]

Síðan hefur þrjá gæðaflokka til að meta myndir. Einn eru valdar myndir sem eru bestu myndir Commons. Úr völdum myndum er valin mynd dagsins og mynd ársins. Annar flokkur eru gæðamyndir. Ólíkt völdum myndum verða gæðamyndir að vera teknar af notendum Wikimedia verkefnanna. Þriðji flokkurinn "Valued images" eru bestu myndirnar í sínum flokki.

Myndir ársins
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.