Hjartalind
Útlit
Hjartalind | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hjartalind í Bæjaralandi.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tilia cordata Mill. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Hjartalind (fræðiheiti: Tilia cordata) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Evrópu til Kákasus og V-Asíu. Tréð verður 20-40 metra hátt. Það blómstrar og eru býflugur tíðir gestir blómanna. Hjartalind eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap. Það er þjóðartré Tékklands og Slóvakíu. Hjartalind myndar auðveldlega náttúrulega blendinga með fagurlind; garðalind (Tilia × europaea), sem er algengasta gerð linditrjáa í bæjum og borgum Evrópu.
Hjartalind þrífst á Íslandi en vex hægt.[2]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rivers, M.C., Barstow, M. & Khela, S. 2017 (2017). „Small-leaved Lime, Tilia cordata“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T203360A68079373. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T203360A68079373.en. Sótt 3. mars 2022.
- ↑ „Hjartalind (Lystigarður Akureyrar)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. október 2020. Sótt 25. júlí 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hjartalind.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tilia cordata.