Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu,

frjálsa alfræðiritið sem allir geta unnið að.

Grein mánaðarins

Grikkland hið forna

Grikkland hið forna um miðja 6. öld f.Kr.

Grikkland hið forna vísar til hins grískumælandi heims í fornöld. Það er ekki eingöngu notað um það landsvæði sem Grikkland nær yfir í dag, heldur einnig lönd þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: Kýpur og Eyjahafseyjar, Jóníu í Litlu Asíu, Sikiley og Suður-Ítalíu og ýmsar grískar nýlendur, til dæmis í Kolkis, Illyríu, í Þrakíu, Egyptalandi, Kýrenæku, suðurhluta Gallíu, á austan- og norðaustanverðum Íberíuskaga, í Íberíu og Táris.

Tímaskeið Grikklands hins forna nær frá því að grískumælandi menn settust fyrst að í Grikklandi á 2. árþúsundi f.Kr. til loka fornaldar og upphafs kristni (kristni varð til áður en fornöld lauk, en kristin menning er venjulega ekki talin til klassískrar fornaldarmenningar Grikklands). Flestir sagnfræðingar telja að í Grikklandi hinu forna liggi rætur vestrænnar menningar. Grísk menning hafði mikil áhrif á Rómaveldi, sem miðlaði menningunni áfram til margra landa Evrópu. Aukinheldur hafði enduruppgötvun Vestur-Evrópubúa á forngrískri menningu á 14.17. öld afgerandi áhrif á evrópska menningu. Hún hefur haft gríðarlega mikil áhrif á tungumál, stjórnmál, menntun, heimspeki, vísindi og listir Vesturlanda. Hún var megininnblástur endurreisnarinnar í Vestur-Evrópu og hafði aftur mikil áhrif á ýmsum nýklassískum skeiðum á 18. og 19. öld í Evrópu og Norður-Ameríku.

Vissir þú...

Jeannette Rankin
Jeannette Rankin
  • … að talið er að 83% mannkyns búi við ljósmengun?
  • … að heitið völva er dregið af orðinu „völur“ sem merkir göngustafur?

Fréttir

Kristrún Frostadóttir

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Borgarastyrjöldin í Súdan  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Jimmy Carter (29. desember)  • Manmohan Singh (26. desember)  • Desi Bouterse (23. desember)  • Jón Nordal (5. desember)

Merkisviðburðir

29. desember

Systurverkefni

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni