Wikipedia:Í fréttum...
Útlit
![Ahmed al-Sharaa](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c6/Ahmed_al-Sharaa.jpg/140px-Ahmed_al-Sharaa.jpg)
- 7. febrúar: Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, slítur samstarfi við Samfylkinguna, Pírata og Viðreisn og meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur fellur.
- 4. febrúar: Ellefu látast í skotárás á skóla í Örebro í Svíþjóð.
- 30. janúar:
- Ríkisstjórn Jonasar Gahr Støre í Noregi springur vegna deilna um fjórða orkupakka Evrópusambandsins.
- Ahmed al-Sharaa (sjá mynd) er skipaður forseti Sýrlands.
- 20. janúar: Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í annað skipti.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Sam Nujoma (8. febrúar) • Björgólfur Guðmundsson (2. febrúar) • Horst Köhler (1. febrúar) • Ólöf Tara Harðardóttir (30. janúar) • Ellert B. Schram (24. janúar)