Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur
Útlit
Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur er núverandi ríkisstjórn Íslands og tók við völdum 21. desember 2024, eftir Alþingiskosningarnar 2024. Hún samanstendur af Samfylkingunni, Viðreisn og Flokki Fólksins. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, er forsætisráðherra og leiðir ríkistjórnina. Ríkistjórnin tók við völdum af öðru ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.[1]
Hafa ríkisstjórnarflokkarnir meirihluta á Alþingi með 36 af 63 þingmönnum. Í ríkisstjórninni eru ellefu ráðherrar og fækkar um einn. Samfylkingin hefur fjóra, Viðreisn fjóra og Flokkur fólksins þrjá.[2] Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, verður forseti Alþingis.
Ráðherraskipan
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er tekin við völdum - RÚV.is“. RÚV. 21. desember 2021. Sótt 22. desember 2024.
- ↑ „Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur skipað - Stjórnarráðið“. Stjórnarráðið. 21. desember 2021. Sótt 22. desember 2024.