Zadar
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/53/View_from_Bell_Tower%2C_Zadar%2C_Croatia.jpg/220px-View_from_Bell_Tower%2C_Zadar%2C_Croatia.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/ee/Narodni_trg_Zadar.jpg/220px-Narodni_trg_Zadar.jpg)
Zadar er borg við Adríahafsströnd Króatíu. Íbúar voru rúmlega 75.000 árið 2011 sem gerði hana fimmtu stærstu borg landsins. Hún er vinsæll ferðamannastaður.
Zadar á sér langa sögu og hafa fundsist mannvistarleifar frá steinöld þar. Rómverjar voru þar með borgina Iadera. Ýmis veldi hafa haft yfirráð yfir borginni: Austrómverska ríkið, Feneyjingar og Austurríkismenn. Borgin varð illa úti í seinni heimsstyrjöld þegar bandamenn sprengdu um 80% húsa í borginni og varð mannfall mikið. Í Júgóslavíustríðinu var umsátur um borgina frá 1991-1993.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zadar.