Listi yfir Skálholtsbiskupa
Eftirfarandi voru biskupar yfir Skálholtsbiskupsdæmi.
Í kaþólskum sið
[breyta | breyta frumkóða]- 1056–1080: Ísleifur Gissurarson
- 1082–1118: Gissur Ísleifsson
- 1118–1133: Þorlákur Runólfsson
- 1134–1148: Magnús Einarsson
- 1152–1176: Klængur Þorsteinsson
- 1178–1193: Þorlákur helgi Þórhallsson
- 1195–1211: Páll Jónsson
- 1216–1237: Magnús Gissurarson
- 1238–1268: Sigvarður Þéttmarsson (norskur)
- 1269–1298: Árni Þorláksson
- 1304–1320: Árni Helgason
- 1321–1321: Grímur Skútuson (norskur)
- 1322–1339: Jón Halldórsson (norskur)
- 1339–1341: Jón Indriðason (norskur)
- 1343–1348: Jón Sigurðsson
- 1350–1360: Gyrðir Ívarsson (norskur)
- 1362–1364: Þórarinn Sigurðsson (norskur)
- 1365–1381: Oddgeir Þorsteinsson (norskur)
- 1382–1391: Mikael (danskur)
- 1391–1405: Vilchin Hinriksson (danskur)
- 1406–1413: Jón (norskur)
- 1413–1426: Árni Ólafsson
- 1426–1433: Jón Gerreksson (danskur)
- 1435–1437: Jón Vilhjálmsson Craxton (enskur)
- 1437–1447: Gozewijn Comhaer (hollenskur)
- 1448–1462: Marcellus (þýskur)
- 1462–1465: Jón Stefánsson Krabbe (danskur)
- 1466–1475: Sveinn spaki Pétursson
- 1477–1490: Magnús Eyjólfsson
- 1491–1518: Stefán Jónsson
- 1521–1536: Ögmundur Pálsson
- 1536: Sigmundur Eyjólfsson
- 1536–1540: Ögmundur Pálsson
Í lútherskum sið
[breyta | breyta frumkóða]- 1540–1548: Gissur Einarsson
- 1549–1557: Marteinn Einarsson
- 1558–1587: Gísli Jónsson
- 1589–1630: Oddur Einarsson
- 1632–1638: Gísli Oddsson
- 1639–1674: Brynjólfur Sveinsson
- 1674–1697: Þórður Þorláksson
- 1698–1720: Jón Vídalín
- 1722–1743: Jón Árnason
- 1744–1745: Ludvig Harboe (danskur)
- 1747–1753: Ólafur Gíslason
- 1754–1785: Finnur Jónsson (biskup)
- 1785–1796: Hannes Finnsson
- 1797–1801: Geir Vídalín
Vígslubiskupar í Skálholtsbiskupsdæmi
[breyta | breyta frumkóða]Skálholtsstifti og Hólastifti voru endurreist með lögum 1909. Urðu þá til embætti vígslubiskupa. Aðalverkefni þeirra er að vígja biskup Íslands, ef fráfarandi biskup getur það ekki og vera staðgenglar biskups Íslands. Þeir hafa forræði yfir hinum fornu biskupsstólum og hafa aðsetur þar.
Með lögum 1990 var mælt fyrir um endurreisn gömlu biskupssetranna á Hólum og í Skálholti, og að vígslubiskupar gegni prestsstörfum í sinni sókn. Varð Skálholtsstaður þá formlega biskupssetur á ný.
Árið 1970 var Strandasýsla lögð undir Húnavatnsprófastsdæmi. Árið 2003 voru Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi tekin undan Skálholtsbiskupsdæmi og lögð undir Hólabiskupsdæmi. Er því misvægi í stærð biskupsdæmanna nú orðið mun minna en áður fyrr.
- 1909–1930: Valdimar Briem á Stóra-Núpi.
- 1931–1936: Sigurður P. Sívertsen prófessor í Reykjavík
- 1937–1965: Bjarni Jónsson í Reykjavík.
- 1966–1983: Sigurður Pálsson á Selfossi.
- 1983–1989: Ólafur Skúlason í Reykjavík.
- 1989–1994: Jónas Gíslason í Skálholti.
- 1994–2010: Sigurð Sigurðarson í Skálholti.
- 2011 – : Kristján Valur Ingólfsson í Skálholti.
- 2018 – : Kristján Björnsson í Skálholti