Sigurður Pálsson (sóknarprestur)
Útlit
Séra Sigurður Pálsson (8. júlí 1901 – 13. júlí 1987) var fyrsti sóknarprestur í nýrri Selfosskirkju árið 1956. Hann var einnig vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi 1966 – 1983.
Sigurður fæddist í Haukatungu í Hnappadal, í Kolbeinsstaðahreppi.
Sigurður andaðist á Selfossi.