Langhlið
Útlit

Langhlið[1] kallast lengsta hlið rétthyrnds þríhyrnings, sem liggur á móti rétta horninu. Hægt er að finna lengd langhliðarinnar ef skammhliðarnar eru þekktar með hjálp Pýþagórasarreglunnar. Langhlið þríhyrnings þar sem skammhliðarnar x og y má finna með:
Mörg forritunarmál styðja fallið hypot(x, y) sem er hluti ISO/IEC 9899 C-staðalsins þar sem hypot er stytting á enska orðinu hypotenuse („langhlið“).