Fara í innihald

Iður (mengjafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iður eða innmengi er mengi allra staka tiltekins mengis S sem ekki tilheyra jaðri mengisins, táknað með Int(S), int(S) eða So. Er skv. skilgreiningu opið mengi. Sammengi iðurs og jaðars mengis nefnist lokun mengis.