Fara í innihald

Hibakusha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hibakusha eða Híbúskur [heimild vantar] nefnast þeir einstaklingar sem lifðu af kjarnorkusprengjurnar í Hírósíma og Nagasaki.