Vor
Útlit
|
|
- Orðið „vor“ er einnig fornt eignarfornafn.
Vor er ein af árstíðunum fjórum. Hinar eru sumar, haust og vetur. Á norðurhveli jarðar eru mánuðirnir mars, apríl og maí oftast taldir til vors, en á suðurhveli eru mánuðirnir september, október og nóvember vormánuðir. Veðurstofa Íslands telur vor vera mánuðina apríl og maí. Vor er sá tími ársins þegar daginn er að lengja hvað mest og í kjölfar þess hækkar meðalhitinn dag frá degi og gróður tekur við sér.
Tengill
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Vor.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vor.