Suðurhvel
Útlit
Suðurhvel er sá helmingur jarðar, sem er sunnan miðbaugs. Suðurheimskautið er sá punktur suðurhvels sem liggur fjærst miðbaug og er syðsti punktur á jarðar. Suður- og norðurhvel til samans þekja allt yfirborð reikistjörnunnar. Árstíðir á suðurhveli jarðar eru öfugar við norðurhvel.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Suðurhvel.