Fara í innihald

Pune

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Pune

Pune er áttunda stærsta borg Indlands og sú önnur stærsta í fylkinu Maharashtra með yfir 5 milljón íbúa. Hún er á Dekkanhásléttunni 560 metra yfir sjávarmáli á hægri bakka árinnar Mutha. Pune er höfuðstaður Pune-héraðs. Borgin var fyrsta höfuðborg Marattaveldisins og síðar borg forsætisráðherra ríkisins, peshwa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.