Fara í innihald

Maurizio Micheli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurizio Micheli
Maurizio Micheli árið 2020
Maurizio Micheli árið 2020
Upplýsingar
Fæddur3. febrúar 1947 (1947-02-03) (78 ára)
Helstu hlutverk
Allegro non troppo
Valzer
Su con la vita[1];[2]

Maurizio Micheli (f. 3. febrúar 1947) er ítalskur leikari, raddleikari, gamanleikari, rithöfundur, leikskáld og sjónvarpsmaður.

Maurizio Micheli ólst upp í Bari[3] og lærði leiklist við Piccolo Teatro di Milano í Mílanó.

Micheli gaf út ævisögu sína árið 1996 undir yfirskriftinni „Sciambagne!“. Árið 2002 gaf hann út skáldsöguna Garibaldi amore mio .

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Su con la vita! Gli spaiati e Le belle statuine
  2. È proprio il caso di dire: “Su con la vita!”. Lo spettacolo di Maurizio Micheli ad Avezzano
  3. „«Io, il miglior barese di Livorno»: parla Maurizio Micheli“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 nóvember 2020. Sótt 5 október 2020.
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.