Fara í innihald

Bari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bari.
Háskólinn í Bari.

Bari (einnig stundum nefnd Bár á íslensku) er borg í héraðinu Apúlía á sunnanverðri Ítalíu við Adríahafið. Íbúar Bari eru um 327 þúsund (2015) en á stórborgarsvæðinu búa um 750 þúsund manns.

Municipi of Bari
Sveitarfélag Hverfi Flatarmál Mannfjöldi
1 Municipio 1 24,07 km² 113.378
2 Municipio 2 15,44 km² 91.303
3 Municipio 3 22,51 km² 50.742
4 Municipio 4 33,16 km² 38.566
5 Municipio 5 21,56 km² 30.209

[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Quartieri“. Palapa.it. 8 janúar 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 ágúst 2013. Sótt 29. mars 2017.