Fara í innihald

Dassault Aviation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dassault Aviation
Dassault Aviation
Stofnað 1929
Staðsetning Saint-Cloud, Frakkland
Lykilpersónur Éric Trappier
Starfsemi Flugfræði
Tekjur 7,300 miljarðar (2020)
Starfsfólk 12.757 (2019)
Vefsíða www.dassault-aviation.com

Dassault Aviation er alþjóðlegur franskur flugvélaframleiðandi herþota og viðskiptaþotna og er dótturfélag Dassault Group[1].

Það var stofnað árið 1929 af Marcel Bloch sem Société des Avions Marcel Bloch eða „MB“. Eftir síðari heimsstyrjöldina breytti Marcel Bloch nafni sínu í Marcel Dassault og nafni fyrirtækisins var breytt 20. janúar 1947 í Avions Marcel Dassault[2].

Dassault Aviation Group hefur verið stjórnað af Éric Trappier síðan 9. janúar 2013[3].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]