Ciudad Real
Útlit


Ciudad Real er borg í Kastilíu og La Mancha, Spáni, og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 75.000 (2018).
Alfonsó X konungur Kastilíu stofnaði borgina á 13. öld og nafn hennar þýðir konunglega borgin.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ciudad Real.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Ciudad Real“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. jan. 2019.