1541
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1541 (MDXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 2. júní – Christoffer Huitfeldt hirðstjóri, handtekur Ögmund Pálsson biskup fyrir morðið á Diðrik af Minden.
Fædd
Dáin
- 13. júlí(?) – Ögmundur Pálsson, biskup í Skálholti.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Þriðji og síðasti könnunarleiðangur Jacques Cartier til Kanada.
Fædd
Dáin