1156
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/1d/Bishop_henry_from_taivassalo_church2.jpg/220px-Bishop_henry_from_taivassalo_church2.jpg)
Árið 1156 (MCLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Snorri Húnbogason á Skarði varð lögsögumaður.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Eiríkur helgi varð konungur Svíþjóðar.
- Karmelítareglan var stofnuð.
- Borgin Moskva sett á stofn og víggirt.
Fædd
- 27. október - Raymond 6., greifi af Toulouse (d. 1222).
- Matthildur dóttir Hinriks 2. Englandskonungs, síðar hertogaynja af Saxlandi (d. 1189).
- Magnús Erlingsson, Noregskonungur (d. 1184).
Dáin
- 20. janúar - Hinrik biskup, síðar verndardýrlingur Finnlands.
- 20. júlí - Toba Japanskeisari (f. 1103).
- 25. desember - Sörkvir eldri, Svíakonungur.