Fara í innihald

las

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: lás, lass

Íslenska


Beygt orð (sagnorð)

las

[1] 1. og 3. persóna eintala þátíð orðsins lesa


Pólska


Pólsk fallbeyging orðsins „las“
Eintala (liczba pojedyncza) Fleirtala (liczba mnoga)
Nefnifall (mianownik) las lasy
Eignarfall (dopełniacz) lasu lasów
Þágufall (celownik) lasowi lasom
Þolfall (biernik) las lasy
Tækisfall (wołacz) lasem lasami
Staðarfall (miejscownik) lesie lasach
Ávarpsfall (narzędnik) lesie lasy
[1] las

Nafnorð

las (karlkyn)

[1] skógur
Framburður
 las | flytja niður ›››
IPA: [las]
Afleiddar merkingar
lasostep, lasowy, lesisty, leśnik, leśny, wylesić
Tilvísun

Las er grein sem finna má á Wikipediu.
Słownik Języka Polskiego „las


Spænska


Spænskir ákveðnir greinar
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (karlkyn) (kvenkyn)
Nefnifall (nominativo) el la los las

Ákveðinn greinir

las

[1] ákveðinn greinir: fleirtala, kvenkyn: hinar.