Fara í innihald

Vesoul

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vesoul

Vesoul er bær í Mið-Frakklandi. Hann liggur um það bil 400 km fyrir sunnan París. Vesoul er höfuðstaður sýslunnar Haute-Saône.

Árið 2020 voru íbúar bæjarins 14,866 manns.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]