Fara í innihald

Vambar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vambi

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokagrasbítar (Diprotodontia)
Ætt: Vombatiformes
Undirætt: Vombatidae
Burnett, 1829
Type genus
Vombatus
Geoffroy, 1803
Ættkvíslir og tegundir

Vambar (fræðiheiti: Vombatidae) eru stuttfætt, vöðvastælt, ferfætt pokadýr sem eiga heimkynni sín í Ástralíu. Þeir eru um 1 metri á lengd og með lítinn, snubbóttan hala. Þrjár tegundir eru til sem tilheyra allar ættinni Vombatidae. Vambar hafa mikla aðlögunarhæfni og finnast í skóglendi, fjalllendi og á heiðum í suðaustur-Ástralíu, þar á meðal Tasmaníu, sem og á afmörkuðu 740 hektara svæði í Epping-skógar þjóðgarðinum í Queensland.

  Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.