Vöfflujárn
Útlit
Vöfflujárn er tæki eða verkfæri til að steikja í vöfflur. Nútímavöfflujárn er mót í tveimur hlutum tengt rafmagni en fyrr á tímum voru vöfflujárn sérstaklega mótaðar pönnur sem voru settar yfir eld.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Vöfflujárn.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vöfflujárn.