Fara í innihald

Timo Werner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Timo Werner
Upplýsingar
Fullt nafn Timo Werner
Fæðingardagur 6. mars 1996 (1996-03-06) (28 ára)
Fæðingarstaður    Stuttgart, Þýskaland
Hæð 1,80m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Tottenham Hotspur
Númer 11
Yngriflokkaferill
2002-2013 TSV Steinhaldenfeld
VfB Stuttgart
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2013-2016 VfB Stuttgart 93 (13)
2016-2020 RB Leipzig 125 (76)
2020-2022 Chelsea FC 56 (10)
2022- RB Leipzig 34 (11)
2024- Tottenham Hotspur 6 (1)
Landsliðsferill
2010-2011
2011-2012
2012-2013
2013-2015
2015-2017
2017-
Þýskaland U15
Þýskaland U16
Þýskaland U17
Þýskaland U19
Þýskaland U21
Þýskaland
4 (3)
5 (2)
18 (16)
14 (10)
7(3)
57 (24)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Timo Werner (fæddur 6. mars 1996) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji með Tottenham Hotspur (á láni frá RB Leipzig) og þýska landsliðinu. Hann hóf atvinnumannaferil sinn með VfB Stuttgart og varð yngsti leikmaður þess og sá yngsti til að skora fyrir félagið. Werner vakti athygli með RB Leipzig þar sem hann var markahrókur.

Árið 2020 var hann orðaður við Liverpool FC en Chelsea FC tókst að hreppa hann sumarið.[1] Werner stóð ekki fyllilega undir væntingum en hann gekk í gegnum 14 leikja markaþurrð á miðju tímabilinu 2020-2021. Werner var í byrjunarliðinu sem vann 1-0 sigur á Manchester City í Meistaradeild Evrópu 2021.

Hann sneri aftur til Leipzig sumarið 2022.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Timo Werner: Chelsea agree deal with RB Leipzig forward BBC, skoðað 6. júní 2020.