Fara í innihald

Sveim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hreyfanlegar eindir hafa tilhneigingu til að dreifa sér um rýmið sem þær eru í. Þetta getur bæði átt við uppleystar agnir í vökva eða lofttegundir.
Myndband sem sýnir dreifingu litarefnis í geli.

Sveim (flæði, dreifing) er nettó hreyfing hvers sem er (t.d. atóma, jóna, sameinda, orku) undan styrkfallanda (frá svæði með háan styrk að svæði með lægri styrk).

Hugtakið sveim, einnig nefnt flæði eða dreifing, er notað í mörgum fæðigreinum. Til dæmis eðlisfræði, efnafræði og líffræði.