Serge Dassault
Útlit
Serge Dassault | |
---|---|
Fæddur | 4. apríl 1925 |
Dáinn | 28. maí 2018 (93 ára) |
Menntun | École polytechnique SUPAERO HEC Paris |
Störf | Athafnamaður |
Serge Dassault (4. apríl 1925 – 28. maí 2018) var franskur verkfræðingur, kaupsýslumaður og stjórnmálamaður. Hann starfaði sem stjórnarformaður og forstjóri Dassault Group og var íhaldssamur stjórnmálamaður. Hann fæddist í París. Samkvæmt Forbes var hrein eign Dassault árið 2016 metin á 15 milljarða dollara.[1]
Dassault sat á öldungadeild franska þingsins fyrir Essonne frá 2004 til 2017 sem óháður þingmaður.[2]
Dassault lést 93 ára að aldri 28. maí 2018 í París af hjartaáfalli.[3]
Serge Dassault er menntaður í École polytechnique, SUPAERO og HEC Paris.[4]