Seltún
Útlit

Seltún er hverasvæði í Krýsuvík á Íslandi, ekki langt frá Kleifarvatni. Það er innan Reykjanesfólkvangs. Seltún er litríkur staður og þar eru ófáir bullandi leirhverir og sjóðandi vatnspollar. Fyrir neðan Seltún er Fúlipollur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Seltún.