Fara í innihald

Savuhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Savuhaf

Savuhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli eyjanna Savu, Flóres, Tímor og Sumba. Það tengist Indlandshafi í suðri og vestri, Flóreshafi í norðri og Bandahafi í norðaustri. Stærsta borgin við hafið er Kupang á Vestur-Tímor.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.