Savuhaf
Útlit
Savuhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli eyjanna Savu, Flóres, Tímor og Sumba. Það tengist Indlandshafi í suðri og vestri, Flóreshafi í norðri og Bandahafi í norðaustri. Stærsta borgin við hafið er Kupang á Vestur-Tímor.
Savuhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli eyjanna Savu, Flóres, Tímor og Sumba. Það tengist Indlandshafi í suðri og vestri, Flóreshafi í norðri og Bandahafi í norðaustri. Stærsta borgin við hafið er Kupang á Vestur-Tímor.