Salvia hispanica
Útlit


Salvia hispanica einnig kallað chia er tegund blómplantna af varablómaætt sem upprunnin er í mið og suður Mexíkó og Guatemala. Jurtin er ræktuð vegna fræja en chiafræ eru ræktuð og notuð til matar í mörgum löndum í vesturhluta Suður-Ameríku, vesturhluta Mexíkó og suðvesturríkum Bandaríkjanna. Chia er einær jurt sem verður um 1,75 m há. Laufblöðin eru 4-8 sm löng og 3-5 sm breið. Blómin eru fjólublá eða hvít.[1]

Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Chia-plantan sem grafin var úr gleymsku“. www.bbl.is. Sótt 29. september 2019.