Roman Weidenfeller
Útlit


Roman Weidenfeller (fæddur 6. ágúst 1980 í Diez, Rheinland-Pfalz) er Þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði sem markvörður.[1] Hann lék fyrir þýska félagið Borussia Dortmund á árunum 2002 til 2018. Hann spilaði líka fyrir Þýska landsliðið á árunum 2013 til 2015 og átti meðal annars þátt í að tryggja þeim heimsmeistaratitilinn á HM 2014 í Brasilíu.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða, roman-weidenfeller.de
- Roman Weidenfeller, worldfootball.net (á enskum)
- Roman Weidenfeller Geymt 21 júní 2020 í Wayback Machine, fifa.com (á enskum)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Roman Weidenfeller.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roman Weidenfeller, footballdatabase.eu
- ↑ Roman Weidenfeller Geymt 21 júní 2020 í Wayback Machine, fifa.com