Fara í innihald

Rindur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rindur er móðir Vála, sonar Óðins í norrænni goðafræði. Hún var ýmist sögð ásynja, jötunn eða mannleg konungsdóttir.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Rind". John Lindow. 2001. Norse Mythology: A Guide to the Gods, Heroes, Rituals, and Beliefs. (Oxford / New York: Oxford University), 262–63.
  2. "Rindr". Rudolf Simek. Tr. Angela Hall. 1993, repr. 2000. A Dictionary of Northern Mythology. (Cambridge: Brewer), 265–66.