Fara í innihald

Bestla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bestla Bölþornsdóttir er móðir Óðins og forn hrímþurs í norrænni goðafræði. Faðir hennar var Bölþorn sem einnig var hrímþurs. Hún var móðir þeirra Óðins, Vila og sem hún eignaðist með Bor, syni Búra sem var frumgoðið.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.