Peleifur
Útlit

Peleifur (forngrísku: Πηλεύς) er persóna í grískri goðafræði. Hann var sonur Endeísar og Ajakosar, konungs á Ægínu, og faðir Akkillesar. Peleifur var bróðir Telamons, föður Ajasar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Peleifi.