Fara í innihald

Póseidon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stytta af Póseidoni í Kaupmannahöfn.

Póseidon (eða Posídon) (á forngrísku Ποσειδῶν) var óútreiknanlegur sjávarguð Grikkja sem rak þrífork í óvini sína. Hann gat æst upp hafið og lægt öldur að vild og var talinn valda jarðskjálftum. Samsvarandi vatna-/sjávarguðir í etrúskri og rómverskri goðafræði voru Nethuns og Neptúnus.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.