Fara í innihald

Myles Burnyeat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myles Fredric Burnyeat (1. januar 193920. september 2019) var enskur fornfræðingur og heimspekingur.

Burnyeat vvar menntaður við Bryanston School og King’s College, Cambridge. Hann var nemandi Bernards Williams við University College London. Árið 1964 varð hann aðstoðarlektor í heimspeki við UCL og lektor ár síðar. Árið 1978 varð hann lektor í fornfræði við Cambridge-háskóla og félagi á Robinson College. Frá 1984 til 1996 gegndi hann stöðu Laurence-prófessors í fornaldarheimspeki við Cambridge-háskóla. Frá 1996 til 2006 var hann rannsóknarfélagi í heimspeki við All Souls College, Oxford. Hann sneri aftur til Robinson College í Cambridge árið 2006.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • A Map of Metaphysics Zeta 2001
  • The Theaetetus of Plato 1990
  • Science and Speculation (ritstj.) 1982
  • The Sceptical Tradition (ritstj.) 1983
  • The Original Sceptics (ritstj.) 1997
  • Doubt and Dogmatism (ritstj.) 1980
  • Philosophy As It Is (ritstj.) 1979
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.