Leirvík (Noregur)
Útlit

Leirvik er bær og höfuðstaður sveitarfélagsins Storð í Hörðalandi í Noregi. Íbúar eru um 14.000 (2017). Bærinn eru á eyjunni Storð og liggur brú yfir á meginlandið. Ferjusiglingar eru á nálægar eyjar; Halsnøya, Fjelbergøya og Borgundøya
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Leirvík (Noregur).