Fara í innihald

Larix speciosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Larix speciosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. speciosa

Tvínefni
Larix speciosa
W.C.Cheng & Y.W.Law
Samheiti
  • Larix griffithiana Carriere var. speciosa (W. C. Cheng & Y. W. Law) Silba
  • Larix griffithii J. D. Hooker var. speciosa (W. C. Cheng & Y. W. Law) Farjon.

Larix speciosa, er tegund lauffellandi barrtrjáa. Það vex í suðvestur Xizang og norðvestur Yunnan (Hengduan fjöllum).[1] Þar vex það í 2.600 til 4000 metra á fjallshlíðum.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.