Larix speciosa
Útlit
Larix speciosa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larix speciosa W.C.Cheng & Y.W.Law | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Larix speciosa, er tegund lauffellandi barrtrjáa. Það vex í suðvestur Xizang og norðvestur Yunnan (Hengduan fjöllum).[1] Þar vex það í 2.600 til 4000 metra á fjallshlíðum.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Larix speciosa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Larix speciosa.