Koppa
Útlit
Koppa (hástafur: Ϟ, Ϙ, lágstafur: ϟ, ϙ) er úreltur stafur í gríska stafrófinu. Rómverska Q er jafngildið í latneska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 90.

Koppa (hástafur: Ϟ, Ϙ, lágstafur: ϟ, ϙ) er úreltur stafur í gríska stafrófinu. Rómverska Q er jafngildið í latneska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 90.