James Monroe
Útlit

James Monroe (28. apríl 1758 – 4. júlí 1831) var bandarískur stjórnmálamaður, lögfræðingur, diplómat og fimmti forseti Bandaríkjanna frá 1817 til 1825. Monroe-kenningin um utanríkisstefnu Bandaríkjanna og afskipti evrópskra nýenduvelda af henni er kennd við hann.
Fyrirrennari: James Madison |
|
Eftirmaður: John Quincy Adams |
