Fara í innihald

Iguazu-fossar

Hnit: 25°41′12″S 54°26′41″V / 25.68667°S 54.44472°V / -25.68667; -54.44472
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

25°41′12″S 54°26′41″V / 25.68667°S 54.44472°V / -25.68667; -54.44472

Iguazu fossar

Iguazu-fossar (portúgalska: Cataratas do Iguaçu [kataˈɾatɐʒ du iɡwaˈsu]; spænska: Cataratas del Iguazú [kataˈɾatas ðel iɣwaˈsu]; guarani: Chororo Yguasu [ɕoɾoɾo ɨɣʷasu]) eru fossar í ánni Iguazu sem rennur á milli héraðsins Paraná í Brasilíu og Misiones í Argentínu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.