Helgilótus
Útlit
Vatnalilja | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Nelumbo nucifera Gaertn. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Helgilótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Helgilótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Snara.is. „Vatnalilja“. Sótt 17. nóvember 2010.
- ↑ Ingólfur Davíðsson. „Nykurrósir, lótusblóm“. Sótt 17. nóvember 2010.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Helgilótus.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Nelumbo nucifera.