Hægsuða
Útlit
Hægsuða er eldunaraðferð þar sem matur er eldaður í heitum vökva rétt undir suðumarki vatns (eða 100 °C). Til að láta pott hægsjóða er honum komið upp í suðumarkið og þá er hitinn lækkaður þangað til bólur myndast ekki lengur. Oftast er þetta við hitastig um það bil 94 °C.
Hægsuða er notuð við eldun á pottréttum og fiski.