Fara í innihald

Hæð yfir sjávarmáli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hæð yfir sjávarmáli er mælikvarði á hæð fjalla og annarra staða á landi. Hæð fjalls frá rótum er ekkert endilega jafn hátt og það er yfir sjávarmáli en hæðin miðast við meðalsjávarmál. Hæsta fjall jarðar er Everestfjall en tindur fjallsins er um 8848 metar yfir sjávarmáli.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sea Level“. education.nationalgeographic.org (enska). Sótt 25. október 2024.
  2. "Sea Level: Frequently Asked Questions and Answers" Liverpool, UK: National Oceanography Centre. Retrieved 31 January 2024.