Háskólinn í Rochester
Útlit

Háskólinn í Rochester (e. University of Rochester eða UR) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Rochester í New York-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1850. Nemendur við skólann eru á 12 þúsund (2019).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Háskólanum í Rochester.