Francesco Hayez
Útlit

Francesco Hayez (10. febrúar 1791 – 21. desember 1882) var ítalskur listmálari og einn af helstu málurum rómantísku stefnunnar í Mílanó um miðbik 19. aldar. Hann er einkum þekktur fyrir stór söguleg verk, pólitískar allegóríur og portrettmyndir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Francesco Hayez.