Eskimóaþokan
Útlit

Eskimóaþokan, einnig kölluð NGC 2392, er gasþoka sem finnst í Tvíburunum. Þokan lítur út eins og höfuð manns með anorakkshettu.
Eskimóaþokan, einnig kölluð NGC 2392, er gasþoka sem finnst í Tvíburunum. Þokan lítur út eins og höfuð manns með anorakkshettu.