Fara í innihald

Erieskurður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erieskurðurinn í Norður Tonawanda.

Erieskurður er skipaskurður í New York fylki. Skurðurinn er vatnaleið frá New York City við AtlantshafiðVötnunum miklu. Skurðurinn var upprunalega 584 km og liggur frá Hudsonfljóti við AlbanyBuffalo við Erie-vatn. Lokið var við skurðinn árið 1825 og var hann þá annar stærsti skipaskurður í heimi. Erieskurðurinn hafði mikil áhrif á uppgang og velmegun í New York City og Bandaríkjunum.